Stöndum vörð um Breiðholtið okkar!
Við viljum lifandi hverfi þar sem græn svæði, leiksvæði og fallegt umhverfi eru í forgangi. Þróun byggðar ætti alltaf að fara fram í raunverulegu samráði við íbúana – með fólk, náttúru og samfélag í huga. Við viljum sjá nýjar byggingar sem virða samhengi hverfisins þar sem hæð og umfang eru í jafnvægi við nærumhverfið og móta skref í átt að betra borgarlífi.
Við stöndum saman – Skrá mig á stuðningslista 1.732
Áformaðar íbúðir
1.212
Áætl. fjöldi bílastæða
4.139
Áætl. íbúafjöldi
Áætluð fjölgun íbúa í hverfinu miðað við meðalfjölda íbúa á íbúð árið 2024.
Heimild
20%
Fjölgun íbúða
Áætluð fjölgun nýrra íbúða miðað við núverandi fjölda íbúða
16%
Fjölgun íbúa
Áætluð fjölgun íbúa í hverfinu miðað við meðalfjölda íbúa á íbúð árið 2024.
Heimild